RÚV-krimmar í Afríku

Íslensk fyrirtćki seldu ekki skreiđ til Nígeríu nema međ mútugreiđslum. Ţađ er 50 ára gömul stađreynd. Afríka er spillt. Fyrirtćki sem stunda ţar viđskipti taka ţátt í siđum ţarlendra. Annars verđa engin viđskipti.

RÚV-Kveikur um viđskipti Samherja í Namibíu er ósannfćrandi samsuđa ţar sem ásökunum er haldiđ á lofti í 63 mínútur, forstjóra Samherja veitt myndavélafyrirsát og dulbúnum arabískum sjónvarpsmönnum haldiđ ađ namibískum stjórnmálamönnum til ađ hanna frásögn um spillingu í Afríku. Hvađ er nćst ađ frétta frá Efstaleiti? Er ís á Grćnlandi? 

Skemmtilegasta senan í tilbúningnum er ţegar RÚV-ararnir Helgi og Ađalsteinn sviđsetja mútugreiđslur međ rauđa íţróttatösku. Ţeir tóku sig vel út sem hvítir krimmar í svörtu álfunni.

Í alvöru talađ: RÚV byggir upp vćntingar um stórkostlega afhjúpun á Samherja en viđ fáum klukkutímalangan kjánahroll.


mbl.is Mútur til ađ komast yfir fiskveiđikvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samherji og Baugur, Ţorsteinn og Jón Ásgeir

Samherji er samkvćmt skilgreiningu saklaus eins og hvítvođungur, rétt eins og Baugur á tímum útrásar. Ţeir sem efast um skilgreininguna eru vondir menn og illgjarnir, segir Ţorsteinn Már núna og Jón Ásgeir Baugsstjóri á sínum tíma.

Annađ tveggja eru Ţorsteinn Már og Jón Ásgeir óvenju hreinlífir menn sem mega ekki vamm sitt vita eđa óvenju ósvífnir, telja sig hafna yfir lög og rétt.

Í öllu falli kann hvorugur tvímenninganna, sem áttu og stjórnuđu Íslandsbanka fyrir hrun, ađ hanna ímynd af sér sem almenningur trúir. Báđir ţykjast bjargvćttir, Ţorsteinn Már í norđlensku atvinnulífi og Jón Ásgeir ađ selja almenningi ódýran mat, en eru fyrst og fremst dugnađarforkar sem sjást ekki fyrir.

Bjargvćttur fórnar sér fyrir almannahagsmuni en duglegi auđmađurinn skarar eld ađ eigin köku. Almenningur sér í gegnum tvöfeldni ţeirra sérgóđu sem ţykjast annađ en ţeir eru.

Tvöfeldni er í sjálfu sér enginn glćpur. En hún eykur ekki trúverđugleika.

 


mbl.is Rannsaka starfsemi Samherja í Afríku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússland og vestrćn alţjóđahyggja

Frjálslyndir og vinstrimenn á vesturlöndum óttast Rússa meira en efni standa til. Hillary Clinton segir Rússa ráđa niđurstöđu forsetakosninga í Bandaríkjunum, ţegar Trump sigrađi, og séu ráđandi afl í bresku stjórnmálalífi. Til Íslands kemur Nató-foringi og segir Rússa ógna vestrćnum hagsmunum á norđurslóđum.

Raunsćismenn í alţjóđastjórnmálum, t.d. Harvard-prófessorinn Stephen M. Walt, hafna Rússagrýlunni međ gildum rökum. Rússland er međ efnahagskerfi á stćrđ viđ Ítalíu, telja ekki nema 140 milljónir (og fer fćkkandi) og stunda ekki lengur útflutning á and-borgaralegri hugmyndafrćđi líkt og á tímum Sovétríkjanna.

Engu ađ síđur er Rússagrýlan raunveruleg. Hvađ veldur?

Rússar ánetjuđust ekki vestrćnni alţjóđahyggju sem var sigrandi hugmyndafrćđi eftir kalda stríđiđ. Ţeir fundu rússneskar lausnir (Pútín) á rússneskum vandamálum og höfnuđu vestrćnni alţjóđahyggju.

Frjálslyndir og vinstrimenn eru helstu bođberar alţjóđahyggjunnar: Bush yngri, Clinton-hjónin, Obama og Blair í Bretlandi. Hugmyndafrćđin steytti á skeri í Írak, Afganistan, Sýrlandi, Líbýu og Úkraínu. Brexit-kosningarnar í Bretlandi og sigur Trump, hvorttveggja áriđ 2016, voru mótmćli gegn alţjóđahyggju og hliđarafurđum eins og trú á manngert veđur, ESB og fjölmenningu.

Og hverjir skyldu bera ábyrgđ á óförum frjálslyndra og vinstrimanna? Nú, auđvitađ Rússar, Pútín sérstaklega.

 


mbl.is „Óskiljanlegt og til skammar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband