Skytturnar ţrjár og alţjóđaskrímsliđ

Trump, Johnson og Farage leggja til atlögu viđ Evrópusambandiđ. Hólmgangan er í Bretlandi. Markmiđiđ er bjarga eyríkinu frá alţjóđaskrímslinu.

Eins og skrímsla er háttur birtist ţađ í mörgum myndum, gjarnan međ skammstöfunum: ESB, SŢ, Nató og loftslagsvá.

Hetjurnar hugrökku eru aftur međ nafni og kennitölu.

Alţjóđpólitík lýtur sígildum lögmálum sagnanna. Hans og Gréta báru nöfn og persónueinkenni. Vonda stjúpan og nornin í skóginum voru nafnlaus illska.


mbl.is Trump gagnrýnir Brexit-samning Johnson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband