Fréttablađiđ: Viđreisn til vinstri eđa hćgri?

Leiđari nýs ritstjóra Fréttablađsins í kjölfar auđmannakaupa á útgáfunni tekur af öll tvímćli. Útgáfan er málgagn Viđreisnar.

Viđreisn er og verđur smáflokkur sem leitar hófanna hjá öđrum flokkum til ađ eiga möguleika á stjórnarađild.

Spurningin er ađeins hvort Fréttablađiđ talar Viđreins til vinstri, í átt ađ Samfylkingu, Vinstri grćnum og Pirötum eđa hvort stefna sé sett til hćgri ţar sem Sjálfstćđisflokkur og Miđflokkur eru fyrir á fleti.


Sósíalismi og loftslagshamfarir

Vinstriflokkarnir gera út á yfirvofandi loftslagshamfarir til ađ réttlćta stćrra ríkisvald, íţyngjandi reglur og hćrri skatta. Vinstri grćnir, Samfylking og Píratar eru samstíga ađ ţessu leyti.

Á 19. öld varđ til vísindalegur sósíalismi en á 21. öld vísindaleg hamfaratrú. Í báđum tilfellum voru vísindin lítil og ómerkileg en trúin ţess skćđari.

Yfirvegađir vísindamenn, t.d. Judith Curry og veđurfrćđingar, eins og fyrrum forstöđumađur Veđurstofu Íslands, reyna ađ tala skynsemi inn í umrćđuna en trúin á hamfarir er of mikil.

Sósíalistar eru skiljanlega hrifnir af hugmyndafrćđi sem kallar á aukna miđstýringu ríkisvalds og alţjóđlegra stofnana. Verra er ađ stjórnmálaöfl sem eiga ađ heita borgaraleg og vitrćn, Sjálfstćđisflokkurinn, eru á hrađri leiđ ađ taka upp hamfaratrú.


mbl.is „Ađ leikslokum munum viđ fagna sigri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband