Örorka sem menningarsjúkdómur: ungir karlar, eldri konur

Konur eldri en fimmtugt og ungir karlar eru helstu skýringarnar á fjölgun öryrkja.

Vinstrimenn vilja skýra ţessa stađreynd vegna álags af umönnun.

Ef ţađ er rétt, ađ eldri konur verđi öryrkjar af ţví ađ annast skerta ungkarla, er einbođiđ ađ aukin örorka stafar af menningarlegum ástćđum, ekki líffrćđilegum eđa starfstengdum.

Ungu karlarnir fóta sig einfaldlega ekki í femínískri veröld og konurnar ţola ekki álagiđ.


XD á milli Samfó og Miđflokks

Sjálfstćđisflokkurinn festir sig í sessi sem stćrsti smáflokkurinn, mćlist ítrekađ undir 20 prósent fylgi eftir orkupakkafíaskóiđ.

Síđustu tvćr kannanir, er sýna Miđflokkinn annars vegar og hins vegar Samfylkinguna, sem nćst stćrsta flokkinn, leggja línurnar fyrir nćstu ríkisstjórnarmyndun.

Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ velja á milli ţess ađ halla sér í átt borgaralegra stjórnmála Miđflokksins eđa sósíalisma Samfylkingar.

Stórir smáflokkar eiga fleiri valkosti en litlir smáflokkar.

 


mbl.is Samfylkingin mćlist nćststćrsti flokkurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkin eđa Kína, spyr Baldur

Varaţingmađur Samfylkingar spyr hvort Ísland ćtti fremur ađ halla sér ađ Bandaríkjunum eđa Kína.

Ţađ ţarf samfylkingarhugsunarhátt til ađ láta sér detta í hug slíka spurningu.

Líklega er Baldur dáldiđ sorrí yfir ţví ađ honum og félögunum í Samfó tókst ekki ađ gera Ísland ađ ESB-ríki. Alţjóđasamstarf er sjaldnast annađ hvort eđa heldur bćđi og.


mbl.is Alţjóđavćđingin á krossgötum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband