Dagur B: Samfylkingin ónýtt vörumerki

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson borgarstjóra, er efins ađ hann bjóđi sig fram undir merkjum Samfylkingar.

Samfylkingin, sem ítrekađ mćlist međ minna en tíu prósent fylgi, er ekki líkleg til ađ rétta úr kútnum ţegar oddvitar flokksins veigra sér viđ ađ kenna sig viđ flokksnafniđ.

Líkur aukast á ţví ađ Samfylkingin verđur lögđ niđur fyrir nćsta vetur.


Ísland best fyrir konur á vinnumarkađi

Tímaritiđ Economist segir hvergi betra í heiminum ađ vera kona á vinnumarkađi en einmitt á Íslandi.

Á eftir okkur koma önnur Norđurlönd.

Vel gert.


Ódýr matur, ódýrt vinnuafl - ódýrt ASÍ

Alţýđusam band Íslands í félagi viđ vini sína og samherja í fákeppnisversluninni Bónus/Hagkaup, sem alţjóđ veit ađ stunda hćkkun í hafi, berst fyrir innflutningi á ódýrum matvćlum.

Forsćtisráđherra bendir á ađ rökleg afleiđing af stefnu ASÍ sé ađ ódýrt vinnuafl verđi flutt til landsins enda engin rök fyrir ţví ađ löggjafi og ríkisvald hamli eđlilegri samkeppni á ţví sviđi. Ţađ er til heimsmarkađsverđ á vinnuafli, rétt eins og á matvćlum.

Ódýrt erlent vinnuafl myndi vitanlega lćkka laun félagsmanna ASÍ. En ţađ vćri líka hćgt ađ lćkka verđiđ á matvćlum. Eđa öllu heldur: fákeppnisverslunin Bónus/Hagkaup gćti grćtt svolítiđ meira.


mbl.is „Snýst um ađ verja samvinnu stétta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband