Föstudagur, 5. febrúar 2016
Áhlaupsréttlćti
Nauđgun er svívirđilegur glćpur. Ţađ er einnig svívirđilegt ađ rífa ćruna af einhverjum međ röngum sakargiftum.
Nógu slćmt er ţegar einstaklingur ber rangar sakir á annan. En ţegar fjölmiđlar ganga fram međ ţeim hćtti sem Fréttablađiđ gerđi í ţessu máli er fokiđ í flest skjól.
Ţađ er alltaf til fólk tilbúiđ ađ taka Lúkas á einhvern sem stendur vel til höggs. Fjölmiđlar ćttu ađ vera yfir ţađ hafnir.
![]() |
Máliđ ekki líklegt til sakfellingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 5. febrúar 2016
Stađgenglastríđ Bandaríkjanna/Nató og Rússa í múslímalöndum
Sýrlenska ríkisstjórnin, međ ađstođ Rússa, sćkir fram gegn súnní múslímum. Íranar, sterkasta ríki sjíta, styđur sýrlensku stjórnina. Á móti hóta Sádi-Arabar, öflugasta ríki súnna, ađ senda landher inn í Sýrland, í samvinnu viđ súnnaríkiđ Tyrkland, sem er í Nató.
Bandaríkin eru bakhjarlar Sádí-Araba og Tyrkja. Stríđiđ í Sýrland og Írak er stađgenglastríđ stórveldanna ţar sem víglínan liggur á milli ólíkra afbrigđa múslímatrúar. Bandaríkin eru í öfgadeildinni međ Sádum, sem fjármagna wahabisma um víđa veröld og er andleg nćring hryđjuverkahópa.
Stađgenglastríđ voru síđast háđ ađ einhverju marki á dögum kalda stríđsins; í Kóreu, Víetnam og milli Egypta og Ísraelsmanna.
![]() |
Ástandiđ er skelfilegt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 5. febrúar 2016
Bannađ ađ skipta um formann í Samfylkingu
Samfylkingarskútan er strand, fylgisrýr upp á skeri, en lög flokksins banna ađ skipt sé um manninn í brúnni.
Formannskosningar eru ađeins leyfđar kortéri fyrir kosningar til ađ draga úr líkum ađ bátnum sé ruggađ.
Stjórnlyndiđ í lögum Samfylkingar er ígildi sjálfstortímingar. Formađur sem fiskar ekki skal samt stýra strandađa fleyinu.
![]() |
Landsfundur óraunhćfur á ţessu ári |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)