Miđvikudagur, 6. janúar 2016
Ţjóđverjar óttast ađ tapa réttarríkinu vegna múslíma
Hópárásir múslímskra karla á ţýskar konur í Köln og fleiri borgum Ţýskalands tröllríđa fjölmiđlum ţar í landi. Bćđi ríkisstjórn Merkel og fjölmiđlar fá ađ heyra ţađ óţvegiđ.
Fjölmiđlar reyndu skipulega ađ gera lítiđ úr ţeirri stađreynd ađ árásarmennirnir voru múslímskir karlmenn. Jafnvel talsmenn ríkisstjórnarinnar tala um ađ fjölmiđlar hafi brugđist skyldu sinni og ađ logiđ ađ almenningi í nafni pólitísks rétttrúnađar.
Í tilefni múslímsku hópárásanna birta fjölmiđlar núna fréttir um ađ lögreglan treysti sér ekki til ađ halda uppi lögum og reglum á sumum svćđum ţar sem múslímar eru fjölmennir. ,,Eru svćđi í Ţýskalandi handan laga og réttar," spyr FAZ í fyrirsögn.
Merkel kanslari er af fyrrum samstarfsmönnum í Frjálslyndum demókrötum sökuđ um ađ steypa Ţýskalandi og Evrópu í stjórnleysi međ óábyrgri flóttamannastefnu.
Ţjóđverjum er ekki um ţađ gefiđ ađ missa tökin á lögum og rétti. Stjórnleysi er eitur í ţeirra beinum. Hópárásir múslíma á nýársnótt á ţýskar konur munu draga dilk á eftir sér.
![]() |
Olía á eld andstćđinga Merkel |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 6. janúar 2016
Álfheiđur, Jón Baldvin: ónýtir vinstriflokkar
Álfheiđur Ingadóttir fyrrum ráđherra Vg og Jón Baldvin Hannibalsson fyrrum formađur Alţýđuflokksins eru sammála um ađ vinstriflokkarnir eru ónýtir.
Álfheiđur óskar sér nýs Reykjavíkurlista vinstrimanna (líklega án Framsóknarflokks) en Jón Baldvin kýs sameiginlegt vinstraframbođ um ađ fćra völd frá stjórnmálamönnum til fólksins.
Kjarninn rekur ráđleggingar fyrrum ráđherra til starfandi stjórnmálamanna.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 6. janúar 2016
Vestrćnar konur gangi međ slćđu, séu í fylgd karlmanna
Í trúarmenningu múslíma er konan á forrćđi karlmanna. Samtök múslímaríkja, OIC, viđurkenna ekki mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna sem tryggir konum jafnrétti. Mannréttindi múslímaríkja eru skráđ i Kaíró-yfirlýsingunni, en ţar er karlinn beinlínis sagđur bera ábyrgđ á fjölskyldunni (grein 6).
Konur í múslímaríkjum í Norđur-Afríku og miđausturlöndum eru á forrćđi feđra sinna ţangađ til ţćr eru gefnar öđrum karlmanni. Framkoma ţeirra á ađ vera hlédrćg og ţćr eiga ađ hylja sig, í ţađ minnsta međ slćđu. Utan dyra eiga konur ađ vera í fylgd karlmanna, ţ.e. föđur, bróđur eđa eiginmanns.
Ungu múslímarnir á lestartorginu í Köln vissu ábyggilega ađ ađrar reglur gilda um vestrćnar konur en múslímskar. En ţar sem ţeir voru margir og í hátíđarskapi gátu ţeir leyft sér ađ haga sér eins og heima hjá sér. Frakkar konur, sem hylja sig ekki og eru ekki í fylgd karlmanna á almannafćri, kalla yfir sig ágenga hegđum karla.
Trúarmenning múslíma fóstrar hugmyndir um ađ konan sé undirgefin karli. Vestrćnar hugmyndir um sjálfstćđi kvenna eru múslímum framandi.
Eftir hópárásir múslímskra karla á ţýskar konur í Köln og Hamborg skrifađi fyrrum ráđherra fjölskyldumála Ţýskalands, Kristina Schröder: ,,Lengi hefur veriđ reynt ađ ţagga niđur umrćđuna um ofbeldishegđun karlmanna í trúarmenningu múslíma. Ţessu ţarf ađ breyta." Ummćli ráđherrans fyrrverandi eru endursögđ í FAZ.
Hinn kosturinn er ađ vestrćnar konur taki upp hćtti múslímskra kvenna, gangi međ slćđu og fari ekki út fyrir hússins dyr nema í fylgd karlmanns.
![]() |
Ég krefst skýringa strax |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)