Mánudagur, 5. október 2015
Ítalía hćttulegt land, segir ráđherra
Íslenskir ferđamenn eru nógu góđir til ađ fara til Ítalíu og engar viđvaranir koma frá stjórnvöldum hér á landi ađ landiđ sé hćttulegt.
Ólöf Nordal innanríkisráđherra segir á hinn bóginn Ítalíu alltof hćttulegt fyrir hćlisleitendur.
Síđan hvenćr varđ Ítalía hćttulegt land og hvers vegna er ekki tekiđ fyrir ađ Íslendingar ferđist ţangađ?
![]() |
Verđa ekki sendir aftur til Ítalíu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 5. október 2015
Launaskriđ handa sumum, en ekki nćrri öllum
Launaskriđ er á höfuđborgarsvćđinu, svo nemur tugum prósenta, segir Heimir Kristinsson, varaformađur Byggiđnar. Í Vikudegi segir Heimir
Viđ gerđum könnun fyrir ári og ţar kom fram bersýnilegur munur. Smiđir fá allt ađ 20% betur borgađ fyrir sunnan. Ţetta er of mikill munur og óţolandi ástand og er í raun ekki líđandi.
Hvort sem ţađ er huggun harmi gegn eđa stađfesting á himinhrópandi óréttlćti eru kennarar norđan heiđa međ sömu launin og ţeir fyrir sunnan.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 5. október 2015
Samfylking og Vg tapa nćstu kosningum vegna ESB
Vinstriflokkarnir, Samfylking sérsataklega, en einnig Vinstri grćnir, eru bundnir á klafa ESB-umsóknar Jóhönnustjórnarinnar. Fyrirsjáanlega verđa nćr eingöngu slćmar fréttir af Evrópusambandinu fyrir voriđ 2017 ţegar alţingskosningar verđa hér á landi.
ESB-mál vinstriflokkanna, ásamt tveim tengdum málum, ţ.e. Icesave og stjórnarskrármálinu, yfirskyggđu alla pólitík Jóhönnustjórnarinnar. Ekkert nema leiđindi og mistök er ađ sćkja í reynsluna af kjörtímabilinu 2009 til 2013.
Hvorugur vinstriflokkanna ţorđi í uppgjör vegna ESB-mistakanna. Orđrćđan sem bćđi Samfylking og Vinstri grćnir sitja uppi međ gegnsýrđ ESB-umsókninni.
Í pólitík gildir ađ stór mál skilgreina langtímaţróun. Í síđasta stórmáli, landhelgisstríđinu á áttunda áratug síđustu aldar, gćttu allir stjórnmálaflokkar sig á ţví ađ vera réttu megin í máli sem varđađi ţjóđarhagsmuni. Í ESB-málinu eru Samfylking og Vg út í móa.
Vinstriflokkarnir töpuđu stórt vegna ESB-málsins voriđ 2013 og ţeir munu einnig tapa stórt 2017.
![]() |
Gćti stutt úrsögn úr ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 5. október 2015
Batnandi heimur - en óstöđugleiki vex
Á 15 árum lćkkar hlutfall jarđarbúa sem búa viđ hungurmörk úr 29 prósentum í 9,6. Árangurinn stafar helst af betri lífskjörum í sunnanverđri Afríku, sem jafnframt nýtur meiri stöđugleika en löngum áđur.
Í norđanverđri Afríku, ţar sem velmegun er meiri, og í miđ-austurlöndum ţar sem hún er enn meiri eru helstu uppsprettur pólitísks óstöđugleika á seinni árum. Arabíska voriđ svokallađa hleypti af stađ ferli sem ekki sér fyrir endann á.
Ţví miđur fyrir heiminn er sambandiđ milli efnahagslegrar velmegunar og stjórnarfarslegs stöđugleika ekki ýkja sterkt.
![]() |
Besta sagan í heiminum í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)