Tölvupóstarnir í byrlunar- og símastuldsmálinu

Tölvupóstar gengu á milli blađamanna RÚV og Heimildarinnar (áđur Stundin og Kjarninn) annars vegar og hins vegar ţáverandi eiginkonu Pál skipstjóra Steingrímssonar. Ađ frumkvćđi blađamanna var tölvupóstunum eytt eftir ađ lögreglurannsókn hófst á byrlun- og símastuldi um mitt ár 2021.

Símagögn, s.s. sms-skeyti, sýna ađ tölvupóstssamskiptin fóru fram. Tölvupóstarnir varpa ljósi á skipulag byrlunar og símţjófnađar. Páli skipstjóra var byrlađ 3. maí 2021. Á međan hann var á gjörgćslu var síma hans stoliđ. Stađsetningarbúnađur símans sýnir ađ tćkiđ var flutt á Efstaleiti, höfuđstöđvar RÚV. Ţar var símtćki skipstjórans afritađ á annan síma af sömu gerđ, Samsung. 

Ţóra Arnarósdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV keypti í apríl 2021 Samsung-símann og fékk á hann skráđ númeriđ 680 2140. Sími Páls var međ keimlíkt númer, 680-214X. Númeriđ sem Ţóra fékk var leyninúmer, hvergi skráđ enda ađeins ćtlađ til ađ geyma ţýfi, gögnin úr síma skipstjórans. Úr símanum voru send gögn á milli blađamanna. Skjáskot úr símanum voru notuđ til ađ myndskreyta fréttir í Stundinni og Kjarnanum sem birtust samtímis 21. maí 2021. Engin frétt birtist á RÚV, sem var ađgerđamiđstöđin. Allt samkvćmt skipulagi. Ţá eru líkur á ađ trúnađarvinir blađamanna, m.a. ţingmenn, hafi fengiđ send gögn úr Samsung-símanum sem Ţóra keypti fyrir byrlun og stuld.

Verđi ákćrt fyrir ţađ friđhelgisbrot ađ dreifa einkagögnum verđa vinir blađamannanna nafngreindir. Ţađ gćti veitt innsýn í óformlegt bandalag blađamanna og ţingmanna sem ţjónar ţeim tilgangi ađ ,,taka niđur" menn og fyrirtćki, níđa skóinn af einstaklingum og lögađilum sem eru skotmörkin. Í ţessu tilviki Páll skipstjóri og Samherji.

Ţáverandi eiginkona Páls skipstjóra hafđi póstfang hjá gmail sem tölvurisinn Google rekur. Lögreglan leitađi síđast liđiđ vor eftir upplýsingum um tölvupóstsamskipti blađamanna og konunnar, sem stríđir viđ alvarlega andlega vanheilsu. ,,Viđ erum ađ reyna ađ fá gögn frá samskiptamiđlum sem tekur alveg ógurlega langan tíma," sagđi Eyţór Ţorbergsson saksóknari um mitt síđasta ár. Af hálfu Google gilda stífar formreglur um hvort og undir hvađa kringumstćđum afrit eru afhent.

Ef og ţegar Google afhendir umbeđin gögn má búast viđ nýjum yfirheyrslum yfir sakborningum. Fyrst og fremst ţeim sem voru í samskiptum viđ veiku konuna sem byrlađi eiginmanni sinum, stal síma hans og afhenti blađamönnum.

Fjórir blađamenn voru bođađir í yfirheyrslu í febrúar 2022. Ţórđur Snćr Júlíusson, Arnar Ţór Ingólfsson, Ađalsteinn Kjartansson allir á Heimildinni, áđur  Stundinni og Kjarnanum, og Ţóra Arnórsdóttir hjá RÚV. Fjórmenningarnir mćttu ekki í bođađa yfirheyrslu, töldu sig sem blađamenn undanţegna landslögum. Um síđir létu ţeir segjast og gáfu lögreglu skýrslu í ágúst og september 2022. Síđar fékk Ingi Freyr Vilhjálmsson á Heimildinni stöđu sakbornings.

Vitađ er ađ Helgi Seljan, áđur á RÚV en nú á Heimildinni, var í samskiptum viđ veiku konuna. Ekki liggur fyrir hvort ţau samskipti hófust fyrir byrlun og stuld. Helgi var látinn fara af RÚV í byrjun árs 2022. Réttarstađa Helga er ókunn.

Heimildin er útgáfa međ 50 milljón króna styrk úr ríkissjóđi til ađ upplýsa ţau mál er erindi eiga viđ almenning. Einu viđbrögđ Heimildarinnar hingađ til eru ađ lýsa yfir sakleysi blađamannanna.

Almenningur á kröfu ađ vita hvernig ţađ atvikađist ađ stolinn sími fór inn á Efstaleiti, til ríkisfjölmiđilsins, en fréttir úr símanum birtust í Stundinni og Kjarnanum, nú Heimildinni. Engar frumfréttir úr síma skipstjórans birtust á RÚV. Fimm frćknir blađamenn á Heimildinni ţegja allir sem einn.

Blađamenn saklausir af byrlun og stuldi gćtu sem hćgast upplýst frumleg vinnubrögđ ţar sem RÚV er fréttaheildsali fyrir ađra fjölmiđla. Er svartur fréttamarkađur á Íslandi? Er íslensk blađamennska í höndum ađgerđasinna en ekki fréttamanna? Sú ályktun er nćrtćk. Allir fimm sakborningarnir í byrlunar- og símastuldsmálinu eru verđlaunablađamenn. 

 

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband