Hagfrćđi og siđfrćđi mćđraveldis

Munurinn á vinnutíma karla og kvenna á Íslandi er sá mesti á vesturlöndum eđa 12 prósent. Á mánuđi vinna karlar ađ jafnađi tveim dögum lengur en konur hér á landi. Karlar í hjónabandi vinna lengri vinnudag en ókvćntir karlar. Piparsveinar geta fremur um frjálst höfuđ strokiđ en ţeir karlar sem lúta persónulegu agavaldi kvenna.

Ofanritađ er hagfrćđi mćđraveldisins sem skipar málum ţannig karlinn sjái af tíma sínum í launavinnu en konan heima viđ. Helgi Tómasson prófessor í hagrannsóknum og tölfrćđi skrifar grein í helgarblađ Morgunblađsins og setur mćđraveldiđ í samhengi:

Gift hjón hafa ađ međaltali meiri tekjur en summan af ógiftum karli og ógiftri konu. [...] Allt tal um kynbundinn launamun er ţví misskilningur. Hinn raunverulegi munur er á milli giftra karla og hinna hópanna. Sennilega er sá munur vegna skynsamlegrar verkaskiptingar hjóna. Ađilar hjónabandsins njóta afraksturs verkaskiptingarinnar.

Eiginkonur vinna sem sagt hiđ minnsta tveim dögum skemur á mánuđi en eiginmenn, sennilega er munurinn meiri. Í október bćttist viđ kvennafrídagurinn. Aukafrídaginn notuđu konurnar til ađ mótmćla feđraveldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Páll.

Stundum dáist ég ađ rökvísi ţinni sem sker miskunnarlaust niđur hismiđ frá kjarnanum.

Ţessi pistill er beittur.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 31.10.2023 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband