Léleg vísindi, loftslag og veira

Bresk stjórnvöld hlýddu dómgreindarlaus lélegum vísindum á fyrstu stigum faraldurs Kínaveirunnar, segir í nýrri skýrslu. Afleiđingin var ótímabćr dauđi ţúsunda.

Léleg vísindi eru miđur heppileg, hvort heldur ţeim er beitt á loftslag eđa veiru.

Meint vísindi eru best skilin í samhengi međ heilbrigđri skynsemi. Bretar áttu ađ skella í lás, loka landamćrunum fyrr í tilfelli Kínaveirunnar, segir skýrslan, ţótt ţađ hefđi veriđ ţvert á ráđleggingar lélegu vísindanna.

Engin sambćrileg skýrsla er enn tekin saman um lélegu loftslagsvísindin sem fá stjórnvöld til ađ trúa á manngert veđurfar og búa til efnahagslegar hamfarir í kjölfariđ. Sú skýrsla verđur töluvert svartari en veiruskýrslan. Ţá ţýđir ekkert ađ hlaupa í ţađ skjól ađ um bráđavanda sé ađ rćđa. Ónei, loftslag er jafngamalt móđir jörđ og hefur alltaf tekiđ náttúrulegum breytingum en aldrei lotiđ mannasetningum. Heilbrigđ skynsemi á alltaf ađ trompa léleg vísindi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband