Vinstrimenn yfirgefa Vinstri grćna fyrir Samfylkingu

Vinstrimenn eru stađráđnir ađ refsa Bjartri framtíđ ţessar kosningar, líkt og ţeir fórnuđu Samfylkingu síđustu kosningar. Önnur ţróun síđustu daga er ađ kjósendur fćra sig frá Vinstri grćnum til Samfylkingar.

Líkleg ástćđa er ađ Samfylkingin er ţjálli í stjórnarmyndunarviđrćđum en Vinstri grćnir. Eftir síđustu kosningar voru Vinstri grćnir međ harđlífi gagnvart ábyrgđ á landsstjórninni.

Fyrr í vikunni gáfu álitsgjafar á vinstri vćngnum ţađ út ađ draumurinn um vinstristjórn vćri  úti. Til ađ eiga von um ađkomu ađ ríkisstjórn veđja vinstrikjósendur á Samfylkingu fremur en Vinstri grćna.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn langstćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband