Edda viđ Katrínu Jakobs: viđ erum ekki glćpamenn

Vinstrimenn draga upp ţá mynd ađ ţeir sem eiga peninga séu glćpamenn. Samfylkingin bođar eignaupptöku og Vinstri grćnir skatta á lífeyrisţega. Edda Ţórarinsdóttir skrifar formanni Vinstri grćnna opiđ bréf og vegna skattahugmynda Katrínar og félaga.

Edda segir um 7200 manns eiga lífeyrinn sinn í fasteignum og verđbréfum. Og skrifar

Hóp sem hafđi reynt ađ spara til elliáranna og búa sér til sinn eigin lífeyrissjóđ, til dćmis međ ţví ađ fjárfesta í steinsteypu - kaupa eđa byggja húsnćđi - eđa jafnvel međ ţví ađ kaupa ríkisskuldabréf. Ţetta er hvorki ólöglegt né glćpsamlegt.

Edda telur sig ţurfa ađ taka fram ađ heiđarlegt fólk sem á peninga stundi ekki glćpsamlega iđju. Vinstrimenn eru búnir ađ endurtaka svo oft ađ eignafólk sé upp til hópa glćpahyski sem skuli skattleggja út á guđ og gaddinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll, gáđu ađ ţví ađ enginn skattur er á lífeyrisrétt ráđherra, embćttismanna og ţingmanna eđa ađrar slíkar eignir. Indriđi og Steingrímur vissu hvar skyldi draga mörkin.- Nákvćmlega jafnverđmćt réttindi skattleggjast, ja, eftir hugsjónum vinstrimanna, ekki satt?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 23.10.2017 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband