Monty, Dagur og einfaldleiki sigra

Liđin eru 73 ár frá innrásinni í Normandí, ţegar herir bandamanna lögđu til atlögu viđ meginland Evrópu undir stjórn Hitler. Breski marskálkurinn Bernard Montgomery útfćrđi innrásina, sem var undir yfirstjórn Dwight Eisenhower.

D-dagurinn 6. júní 1944 fól í sér innrás 160 ţúsund hermanna á strönd Frakklands. Flókiđ verk er ađ hleypa slíku fyrirtćki af stokkunum. En leiđin til árangurs er ađ koma auga á einfaldleikann í flćkjunni. Hernađaráćtlun Monty komst fyrir á einu blađi ţar sem stóđ neđst í hćgra horni: lykilatriđi er einfaldleiki.

Dagur Sigurđsson gerđi, öllum ađ óvörum, Ţýskaland ađ Evrópumeisturum í handbolta fyrir rúmu ári. Skipulag Dags í úrslitaleiknum er á einu blađi. Meginskilabođin voru ţau sömu og hjá Monty: höfum ţetta einfalt.

Til ađ finna einföldu leiđina til sigurs ţarf innsýn í flókin ferli og ekki síst vandađan undirbúning. Dagur og Monty kunnu til verka. Heiđur sé ţeim.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

6.juni ertu ekki kennari?

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 5.7.2017 kl. 09:08

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jú, og D-dagurinn var 6. júní.
Takk fyrir leiđréttinguna.

Páll Vilhjálmsson, 5.7.2017 kl. 12:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband