ESB-her þýðir tapað fullveldi smáríkja

Evrópusambandið freistar þess að dýpka og auka samrunaferli hinna 27 aðildarþjóða með landamæraher. Eitt einkenni fullvalda þjóða er að stjórna eigin landamærum.

Með ESB-her sem gegnir landamæravörslu er sá þáttur fullveldi ríkja kominn í hendur miðstýringarvaldsins í Brussel. Á meðan ESB-herinn er fámennur ógnar hann ekki fullveldi stóru ríkjanna í ESB, t.d. Þýskalands, Spánar, Póllands, Frakklands eða Ítalíu.

Smærri ríkin, á hinn bóginn, eru í erfiðari stöðu og munu finna fyrir missi fullveldis.


mbl.is ESB stofnar landamæragæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Outsourcing heitir bjærgunarpakkinn til þriðja heimsins og honum fylgir meiri fátækt á Vesturlöndum. 

Ragnhildur Kolka, 7.7.2016 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband