Stjórnmálaflokkurinn, ríkislaun og frjálshyggjusósíalismi

Stjórnmálaflokkurinn, sem Staksteinar gera ađ umtalsefni í Morgunblađi dagsins, gćti fengiđ upp í hendurnar hugmyndafrćđi sem brúar biliđ milli frjálshyggju og sósíalisma.

Staksteinar vísa í frétt um ţá hugmynd finnskra stjórnvalda ađ láta alla Finna á lögrćđisaldri fá laun frá ríkinu. Hugmyndin fćr umrćđu hjá hćgrimönnum sem telja hana áhugaverđan valkost viđ yfirţyrmandi afskipti ríkisvaldsins. Jeremy Warner á Telegraph finnur til ađ mynda stuđning viđ ríkislaun hjá Friedrich Hayek, höfuđpostula frjálshyggjunnar.

Ekki ađeins ađ frjálshyggjan sé ađ gera nýjar uppgötvanir ţá er sósíalisminn ađ fá endurkomu. Nýkomin er út bókin Sósíalismi, tilraun til nútímavćđingar eftir Axel Honneth. Bókin fćr jákvćđa umsögn í hćgripressunni

Stjórnmálaflokkurinn gćti fengiđ glćnýtt sett af stefnumálum ađ setja á dagskrá til ađ mćta vandanum sem ofgnóttin hér á landi veldur. Spurningin er ađeins hvađa flokksbrot Stjórnmálaflokksins tekur sneggsta viđbragđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er lífsmaark međ Finnum og gott ađ taka ţá til fyrirmyndar.

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2015 kl. 12:52

2 Smámynd: Elle_

Já mér finnst ţetta sniđugt og réttlátt.  Ţar međ verđi ríki og sveitarfélög minni bákn og međ minni afskipasemi af fólki. 

Elle_, 8.12.2015 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband