Múslímskt réttlćti: grýtt til bana vegna framhjáhalds

Í Sádí-Arabíu eru konur dćmdar til ađ vera grýttar til dauđa, fái ţćr dóm fyrir hjúskaparbrot. Sádí-Arabía stundar ríkisrekna miđaldatúlkun á texta spámannsins og trúarlög eru viđurkennd landslög.

Sádar stunda skipulagđan og stórfelldan útflutning á miđaldabođskap sem nćrir trúaröfga og hryđjuverkamenn nota til réttlćtingar á vođaverkum gegn saklausum. Sigmar Gabríel, varakanslari Ţýskalands og leiđtogi sósíaldemókrata ţar í landi, er einn af mörgum sem fordćma útflutning Sáda.

Á Íslandi ćtlar góđa fólkiđ ađ leyfa byggingu mosku fyrir sádí-arabískt fé, rétt eins og um vćri ađ rćđa skátaheimili.


mbl.is Verđur grýtt til bana fyrir hjúskaparbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Ţađ sem fólk virđist ekki alveg vera ađ skilja er ađ svona varúđarorđ eru ekki á móti einhverjum slćmum eplum međal múslíma heldur vegna heilu landanna sem hafa allt ađra hugmyndafrćđi ţegar kemur ađ lýđrćđi og mannréttindum.

Mofi, 7.12.2015 kl. 16:15

2 Smámynd: Elle_

Eins og ég skil ţađ eru varúđarorđin ćtluđ öllum öđrum en ţeim.  Ţađ ţýđir ekki mikiđ ađ rćđa viđ öfgamennina sjálfa.   

Elle_, 7.12.2015 kl. 17:19

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eru Sádar ekki viđurkenndir sem fremstir međal jafningja í mannréttindamálum?  Svo sem stađa ţeirra í ţeirri deild Sameinuđu ţjóđanna stađfestir. 
Ađeins eđlilegt ađ allt gott fólk taki ţá til fyrirmyndar.
Sérstaklega konur og öđruvísi.

Kolbrún Hilmars, 7.12.2015 kl. 18:32

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţetta er eitt helsta bandalagsríki USA og Vesturlanda.

Auđvitađ áttu Vesturlönd aldrei ađ haga málum ţar austur frá eins og ţeir gerđu.  

Eđa heldur fólk kannski ađ Vesturlönd hafi aldrei haft nein afskipti ţarna austur frá?  Skođiđi ţá söguna.  Hverjir bjuggu til ţessi lönd?  Afhverju eru öll ţessi smáríki viđ ströndina?  Etc. etc.

Sádía, í örsögu, ađ ţađ nćr ţarna yfirráđum ćttbálkur sem var hugmyndafrćđilega aftur í fornesku.  Síđan gerist ţađ ađ olía finnst og ţađ byggjast upp mjög sterk tengsl milli Konungsćttarinnar í Sádíu og Vesturlanda og ţá fyrst og fremst BNA.  Sádía var međ BNA í Kalda stríđinu eins og frćgt er orđiđ.

Ađ sjálfsögđu er ótćkt ađ ţetta samband BNA viđ Sádíu gefi sádum bara frjálst spil ađ öllu leiti, gerđir ađ leiđtogum í mannréttindarráđi SŢ og ég veit ekki hvađ og hvađ.  Alveg ótćkt.

Ađ sumu leiti ef horft er grannt á Sádíu, - ţá er ţađ bara álíka og horfa gegnum skráargat til Miđalda.  (Ađ vísu eru sádar orđnir býsna tćknivćddir.  Ţađ gerir ţetta land enn furđulegra.  Ţeir eru alveg tćknivćddir og hafa heilbrigđis- og menntakerfi ađ vestrćnni fyrirmynd í grunninn.)

Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.12.2015 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband