Bjarni tekur fyrirtækin á beinið

Samtök atvinnulífsins kvarta sáran undan tryggingagjaldi en fyrirtæki landsins stunda launahækkanir umfram getu - og hækka í leiðinni tryggingagjaldið sem er hlutfall af launagreiðslum. 

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti athygli á þversögninni í málflutningi SA. Fyrirtækin verða að sýna lágmarksábyrgð í samningum sínum en kalla ekki alltaf á ríkissjóð að bjarga sér úr ógöngum.

Í þensluástandi eins og nú ætti vitanlega að að hækka álögur á fyrirtæki.


mbl.is Ótrúverðugt hjá fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Alltaf sama svarið hjá vinstrimönnum, sama hvað þeir kalla sig: hækka skatta.

Wilhelm Emilsson, 18.11.2015 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband