Grikkjum ráðlögð íslenska leiðin úr kreppu

Í Guardian skrifar Simon Jenkins að Grikkir ættu að hverfa úr evru-samstarfinu og taka upp eigin mynt. Jenkins nefnir Ísland sem fyrirmynd fyrir Grikki.

Í evru-samstarfinu búa Grikkir við þjóðargjaldþrot og margra tuga prósenta atvinnuleysi. Með því að taka upp eigin gjaldmiðil gætu Grikkir fengið starfhæft efnahagskerfi.

Grikkir verða að lýsa sig gjaldþrota og taka eina meðalið sem virkar; segja sig úr evru-samstarfinu.

Ísland varð ekki gjaldþrota enda ekki í evru-samstarfi. Með krónuna og fullveldið að vopin náði Ísland sér upp úr kreppu á fáeinum misserum. 


mbl.is Mikil lækkun í grísku kauphöllinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það á þá vel við ,öðruvísi mér áður brá!Þegar okkur var líkt við páfuglinn í kolanámunni.-Já lærið af okkur!

Helga Kristjánsdóttir, 17.2.2015 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband