1500 króna mál stjórnarandstöđunnar

Ađalmál stjórnarandstöđunnar er náttúrupassi sem á ađ kosta 1500 kr. og gilda í ţrjú ár fyrir íslenska skattgreiđendur en vera tekjulind af ferđamönnum.

Ţetta 1500 króna mál stjórnarandstöđunnar mun endast henni eitthvađ fram yfir jól ađ rćđa í ţaula.

Ţegar stjórnarandstađan ţjarkar um smámál er ţađ vegna ţess ađ stóru mál ríkisstjórnarinnar eru í fínu lagi.

 

 


mbl.is Ekki bannađ ađ fara í berjamó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Páll. Hvernig skilgreinir ţú stjórn og stjórnarandstöđu á Íslandi?

Er ekki náttúrupassinn gott dćmi um hvernig baktjaldamafían veđur áfram međ siđlausri og löglausri frekju, eins og sú mafía hefur gert frá ţví ađ Frímúrara-hakakrossar-mafían hertók allt og alla hér og annarsstađar á jörđinni?

Ţađ er víst ekki til neitt einfalt svar viđ svona spurningum frá mér og öđrum, en samfélagsskylda okkar allra krefst ţess ađ viđ veltum fyrir okkur stađreyndum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.12.2014 kl. 21:08

2 Smámynd: Agla

Ég er hreint ekki viss um hvar ţetta "smámál" kynni ađ enda.

Ćtti ég á hćttu ađ vera stoppuđ af hriđskotavopnuđum ferđapassalöggćslumanni ef ég skrippi úr bćnum , náttúrupassalaus, til ađ mćta í saumaklúbb hjá gamalli bekkjarsystur sem býr í Hveragerđi?

Agla, 2.12.2014 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband