Vinstrimenn sækja peninginn en mótmæla samt

Valinkunnir vinstrimenn, Björk Vilhelmsdóttir er aðeins eitt dæmi, sem mótmæla þeirri efnahagsgerð ríkisstjórnarinnar að leiðrétta skuldir heimilanna eru fullkomlega ótrúverðugir ef þeir sækja sjálfir um leiðréttingu.

Það er einfaldlega engin sannfæring á bak við mótmælin ef fólk sækir sér peninga í ríkissjóð um leið og það segir að peningunum sé betur varið í önnur samfélagsleg verkefni.

Vinstrimenn sem sækja sér peninga í ríkiskassann en mótmæla í leiðinni hástöfum eru ómerkilegir loddarar.

 


mbl.is Hvetur Björk til að hafna leiðréttingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar S. Jónsson

"sem sækja sér peninga í ríkiskassann" Rétt lýsing hjá þér á aðgerðinni.

mbl.is

Hvetur Björk til að hafna leiðréttingunni

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd [Innskráning]

 

Þú ert innskráð(ur) sem osjonsson.

Þú hefur ekki réttindi til að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem höfundur hennar leyfir það einungis tilteknum notendum.

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Notandanafn:Lykilorð: 

Nota HTML-ham Athugasemd

 

p

 

Vakta athugasemdir við þessa færslu

Höfundur

Páll Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson

Höfundur er blaðamaður og kennari. Ekki-Baugsmiðill. pallvil@yahoo.com

Leita í þessu bloggi

Efni

    Ómar S. Jónsson, 11.11.2014 kl. 20:30

    2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Hvaða merkikerti eru komin hér sem sjálfskipaðir próf-dómarar,eða er ég að misskilja þetta? Fara ekki allar greiðslur vegna efnahagsaðgerða opinberlega um ríkiskassann, og sækja menn ekki um leiðréttingu?-- Það er liðin tíð að stjórnvöld sæki greiðslur til almennings vegna endurreisn banka og hafi engin orð un það.Að tali ekki um kröfur þeirra að borga fyrir tapaðar innstæðuskuldir erlendis,sem þeim kemur ekkert við.-- takið eftir; Hvetur Björk til að hafna leiðréttingunni-  

    Helga Kristjánsdóttir, 12.11.2014 kl. 01:59

    3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    ..INNSTÆÐUR,,

    Helga Kristjánsdóttir, 12.11.2014 kl. 13:12

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband