Vinstrimenn brjálađir út í betri hag heimilanna

Vinstrimenn eru brjálađir út í fulla atvinnu, lágt atvinnuleysi og hagvöxt. Vinstrimenn telja ekki ástćđu til ađ fagna batnandi hag heimilanna.

Nei, ţegar allar kennitölur íslenska hagkerfisins eru betri en flestra annarra ríkja, og miklu betri en í Evrópusambandinu, ţá er herútbođiđ hjá vinstrimönnum enn ţađ sama: verum brjáluđ, skrifar Margrét Tryggvadóttir fyrrum ţingmađur í málgagniđ og telur Ísland óalandi og óferjandi.

Og hver er ástćđa brjálćđisins og heimsósómaskrifanna?

Jú, neysluviđmiđ.

Íslenskum vinstrimönnum líđur ekki vel nema allt sé í kalda koli. Einmitt ţess vegna eigum viđ ekki fyrir nokkra muni ađ hleypa ţeim í stjórnarráđiđ.


mbl.is Eignastađa batnar međ hćkkandi verđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţeim tókst ađ vinna eins illa úr hruninu og mögulegt var og auđvitađ eru ţeir óánćgđir međ ţađ ađ núverandi stjórnvöldum er ađeins ađ takast ađ leysa úr flćkjunni eftir ţá........

Jóhann Elíasson, 30.6.2014 kl. 16:54

2 identicon

Sćll Páll - sem og ađrir gestir ţínir !

Páll !

Enginn - er ég nú vinstri mađurinn / eins og ţér og öđrum flestum hér á Mbl.vefnum ćtti nú ađ vera kunnugt en...... Sigmundur Davíđ og Bjarni eru SÖMU skítseyđin - og Jóhanna og Steingrímur voru á sinni tíđ - OG EKKERT ER AĐ FĆRAST TIL BETRI VEGAR HEIMILANNA:: ţrátt fyrir vel meint - en INNIHALDSLAUST orđagjálfur ţitt ţar um - Páll minn.

Hvar í Andskotanum - hefir ţú annarrs dvaliđ undanfarin ár og misseri - síđuhafi góđur ?

Himinhćkkandi fasteignagjöld á leiđinni - Djöfuls Bifreiđa gjöldin (áttu ađ vera AFNUMIN 1990 - var okkur lofađ á sínum tíma)ađ sliga annan hvern mann + síhćkkandi Olíu- og Benzínverđ !!!

Ţarf ég nokkuđ - ađ halda áfram frekari upptalningu Páll minn ???

Međ beztu kveđjum samt - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.6.2014 kl. 17:23

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ekki skortir alhćfingarnar hjá félaga Páli..

Jón Ingi Cćsarsson, 30.6.2014 kl. 18:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband