Landafrćđi og saga trompa stjórnmál

Á síđustu 100 árum eru öll ríki á meginlandi Evrópu búin ađ gera innrás í nágrannaríki, orđiđ fyrir innrás eđa byltingu - oft var allt ţrennt hlutskipti Evrópuríkis á meginlandinu. Í ţví ljósi er skiljanlegt fylgi viđ yfirţjóđlegar stofnanir, eins og Evrópusambandiđ, á meginlandinu.

Bretaland á hinn bóginn er eyja sem varđ síđast fyrir innrás fyrir ţúsund árum, í lok víkingaaldar ţegar afkomendur Göngu-Hrólfs í Normandí gerđust herrar Englands undir forystu Vilhjálms sigurvegara.

Bretar líta á meginland Evrópu sem uppsprettu ásćkins valdbođs, fyrst konungar Spánar og Frakklands síđar Napoleón, ţá Hitler og núna Evrópusambandiđ.

Á ţess leiđ er greining dálkahöfundarins Bruce Andersson á stöđu Bretlands í Evrópusambandinu. Greiningin er ein af mörgum sem útskýrir ţađ sem margir telja óhjákvćmilegt; ađ Bretland sé á leiđinni úr Evrópusambandinu.

Ef Bretland á litla samleiđ međ Evrópusambandinu sökum landafrćđi og sögu ţá er Ísland enn fjćr ţví ađ eiga erindi inn í félagsskap meginlandsríkjanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Heyr heyr !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.6.2014 kl. 19:00

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Inn hvađa ríki réđist Sviss á síđustu öld?

Hvađ um yfirgang Breta gagnvart Írum á öđrum áratugnum?

Hvađ um sendingu Breta á milljónum hermanna til ríkja á meginlandinu í tveimur heimsstyrjöldum, til Frakklands, Beneluxlandanna, Ţýskalands, Grikklands, Ítalíu og Tyrklands?

Ómar Ragnarsson, 29.6.2014 kl. 22:39

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hvađ sem fólki finnst um ESB, ţá er saga Bretlands er auđvitađ samofin sögu meginlands Evrópu. Páll minnist á Spánarkonung. Hann sendi flota til ađ gera innrás í England 1588. Danir herjuđu á Bretland 1069-70. Svo eru menn varla búnir ađ gleyma sprengjuárásum Ţjóđverja á Bretland í síđari heimstyrjöld.

Wilhelm Emilsson, 29.6.2014 kl. 23:03

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Páll er ađ vísa til greiningu Bruce Andersson,s,sem finnst skiljanlegt fylgi meginlands-ríkja Evrópu viđ yfirţjóđlegar stofnanir eins og ESB eftir stöđug átök hvort viđ annađ seinustu 100,ár. -- Er ţetta sambćrilegt Ómar og Wilhelm. Ţótt Sviss sé undanskiliđ eru ţađ öll hin,enda er Sviss ekki fullgildur ađili ađ Esb. muni ég rétt. Wilhelm ţú ert ekki međ drengur. Ţađ sem gerđist 1588- 1069-70,er nokkrum öldum áđur. Sprengjuárásir á England lýsir einmitt ţví sem kemur fram i pistlinum,ađ uppspretta ásćlnis og valdagrćđgi kemur frá meginlandinu.Ţar fengu Bretar ađ kenna á ţví ađ samningar halda ekki,ţegar samiđ er viđ grćgđina,minnir ađ forsćtisráđherra (Chamberlain?) hafi hróđugur haldiđ á lofti friđarsamningi,sem hélt ekki. Varla verđskulduđu ţeir sprengjuárásir Ţjóđverja.

Helga Kristjánsdóttir, 30.6.2014 kl. 01:11

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Helga, lestu grein Páls betur. Hann segir: „Bretaland á hinn bóginn er eyja sem varđ síđast fyrir innrás fyrir ţúsund árum, í lok víkingaaldar ţegar afkomendur Göngu-Hrólfs í Normandí gerđust herrar Englands undir forystu Vilhjálms sigurvegara." Ţetta gerđist 1066. Páll er ekki bara ađ tala um síđustu 100 ár. Ţađ sem gerđist 1069-70 og 1588 skiptir ţví máli. Ég er bara ađ benda á sögulegar stađreyndir og leiđrétta stađhćfingu hans.

Ţú segir: „Sprengjuárásir á England lýsir einmitt ţví sem kemur fram i pistlinum,ađ uppspretta ásćlnis og valdagrćđgi kemur frá meginlandinu." Bretland var heimsveldi ţegar síđari heimstyrjöldin hófs, ţannig ađ ásćlni og valdagrćđgi kemur ekki bara frá meginlandinu.

Ţađ er enginn ađ halda ţví fram ađ Bretar hafi verđskuldađ sprengjuárásir Ţjóđverja. Ég er ađ benda á ađ ţó ađ Bretland hafi ekki orđiđ fyrir innrás í síđari heimstyrjöld--Ţjóđverjar voru međ áćtlun um ţađ, Operation Sea Lion, en hrintu henni aldrei í framkvćmd--ţá urđu ţeir fyrir sprengjuárárásum, sem ţeir gleyma seint.

Punkturinn hjá mér er ađ saga Bretlands og meginlands Evrópu er samofin.

Wilhelm Emilsson, 30.6.2014 kl. 01:47

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

..... Samofin og réttlćtir sam-band,svona rétt eins og “rugla saman reitum”??

Helga Kristjánsdóttir, 30.6.2014 kl. 02:38

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Nei, nei, alls ekki, Helga :) Ég er ekkert ađ stađhćfa um hvort Bretland, eđa Ísland, eigi ađ vera í ESB. Ég er bara ađ fjalla um söguna.

Wilhelm Emilsson, 30.6.2014 kl. 02:57

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott! Ţá erum viđ á umrćđustiginu. Svei mér ef sagan er ekki orđin ţannig ađ ekkert eftir af hluttekningu,vegna stríđsins,einhversstađar segir máltćki;”Gott eiga ţeir sem gleyma”. Góđa nótt drengur minn.

Helga Kristjánsdóttir, 30.6.2014 kl. 03:05

9 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđa nótt!

Wilhelm Emilsson, 30.6.2014 kl. 03:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband