ESB-sinna hafnađ í VG

Grímur Atlason bauđ sig fram til ţjónustu í ţágu VG sem viđrćđusinni, eins og ESB-sinnar kalla sig stundum. Hann sagđist ekki vilja gera VG ađ Heimssýnarflokki en var ţó sjálfur einn af stofnefndum Heimssýnar.

Grímur fćr ekki framgang hjá VG, ekki í ţessari umferđ.

 


mbl.is Sóley leiđir VG í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já... ESB máliđ er gríđarlega mikilvćgt í borginni

Kannski Reykjavíkurborg sćki um inngöngu?

Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2014 kl. 17:21

2 Smámynd: Sćvar Einarsson

LOL! í fyrsta skipti sem ég hlć af kaldhćđnislegri athugasemd frá Sleggjan og Hvellurinn :)

Sćvar Einarsson, 15.2.2014 kl. 18:26

3 Smámynd: Elle_

Grímur talar um heilagt stríđ og skođa ţađ sem er í bođi - -   Hver er í heilögu stríđi?  Og getur mađurinn ekki lesiđ sáttmála Brussel viđ sambandsríkin?  Falskt tal, einu sinni enn.

Elle_, 15.2.2014 kl. 21:38

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Viđrćđusinninn Grímur trúir á jólasveina Esb međ harđa pakkann,sem ekkert er í nema augljós stórsambandsríkis draumur ţeirra,međ fyrirmćlum.--Íslendingar hafa aldrei tekiđ í mál ađ framselja fullveldi sitt,en máttu ţola stjórnarskrárbrot og ofbeldi af hálfu seinustu ríkisstjórnar,međ umsókninni í Esb.- Grímur er miđađ viđ feril og skođanir,nokkuđ laus í rásinni pólitískt séđ,ţađ gengur ekki lengur.

Helga Kristjánsdóttir, 16.2.2014 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband