Steingrímur J. lítur niđur á almenning

Grein Steingríms J. í Financial Times lýsir manni sem er fyrirmunađ ađ líta í eigin barm. Kosningaósigur ríkisstjórnar Steingríms J. og Jóhönnu er ekki ţeim sjálfu ađ kenna eđa flokkunum sem ađ ríkisstjórninni stóđu, VG og Samfylkingu, heldur auđtrúa almenningi sem lét kosningaloforđ stjórnarandstöđunnar plata sig.

Í viđhorfi Steingríms J. kennir lítilsvirđingar gagnvart almenningi. Hann telur almenning of vitlausan til ađ meta allt ţađ geipistarf sem ríkisstjórn vinstriflokkanna vann í ţágu ţjóđar.

Steingrímur J. skrifar greinina í Financial Times til ađ ná eyrum starfsbrćđra sinna í ríkjum Evrópusambandsins. Ţeir ţekkja ţađ vel hve almenningur er vanţakklátur. Fćstir ráđamanna erlendis eru ţó svo útbelgdir af sjálfum sér ađ ţeir skrifi texta eins og Steingrímur J.


mbl.is Skynsamari en Steingrímur telur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hverjum ćtli sé ekki sama lengur, hvort Steingrímur lítur upp eđa niđur á einhvern, eđa hvort hann lítur í eigin barm eđa Jóhönnu. Eitt er víst ađ starfsbrćđur hans í Evrópu ţekkja ţessa manngerđ vel og eru fljótir ađ sjá ađ slíkir eiga útreiđina skilda.

Helga Kristjánsdóttir, 16.5.2013 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband