Krónan tryggir hagvöxt, evran eyđir vexti

Sjálfstćđur gjaldmiđill er forsenda viđbragđa viđ höggum á efnahagslífiđ, hvort sem höggiđ er vegna hruns innanlands eđa ađ orsakirnar séu útlendar.

Á sama tíma og viđ búum viđ hagvöxt og lágt atvinnuleysi eru ađstćđur allar verri í löndum Evrópusambandsins. Atvinnuleysi er ţar í hćstu hćđum, mćlist sums stađar í tugum prósenta og er ađ jafnađi um ellefu prósent. Hagvöxtur er flatur ţegar best lćtur en harđur samdráttur er í jađarríkjunum.

Sígandi lukka eftir hrun er uppskrift sem viđ ćttum ađ halda okkur viđ.


mbl.is Hagvöxturinn 1,6% í fyrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband