Vantraust afhjúpar plott Össurar

Björt framtíð er hönnuð og skipulög til að vera hækja Samfylkingar. Í umræðunni um vantraust mun Björt framtíð staðfesta sig sem  Litlu Samfylkinguna.

Önnur áhrif vantrauststillögunnar verða að þingmenn Hreyfingarinnar fá tækifæri til að reka af sér slyðruorðið kortéri fyrir kosningar.

Það að vantrausttillaga sé komin fram og verði á dagskrá alþingis þegar aðeins fáeinir dagar eru eftir af kjörtímabilinu er beinlínis niðurlægjandi fyrir ríkisstjórn Jóhönnu Sig.


mbl.is Líf ríkisstjórnar hangir á bláþræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

“Enginn getur þjónað tveim herrum”,. Eftir því sem ég best veit hafa konur í Hreyfingunni,stymplað sig inn í Dögun. Margir geta af þeim sökum ekki hugsað sér að kjósa Dögun,eftir að Hreyfingin hefur haldið lífi í ríkisstjórninni í meira en ár. Annars skil ég ekki þennan gauragang í Saari,heimtar Stjórnarskrá saminni til að auðvelda framsal fullveldis.

Helga Kristjánsdóttir, 21.2.2013 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband