Leyniplagg: 10 ára samrunaáćtlun ESB

Grikkir munu áfram fá hjálp frá Evrópusambandinu enda breyttu ţingkosningarnar engu um 22 prósent atvinnuleysi, ríkisskuldir sem nema 131 prósenti af ţjóđarframleiđslu og neikvćđan hagvöxt. Skuldakreppan er hvergi nćrri liđin hjá og mun enn kosta skattgreiđendur ótalda milljađra, segir ţýska FAZ.

Til ađ verja evruna er aukinn samruni ţeirra 17 ríkja sem nota gjaldmiđilinn nauđsynlegur. Í Brussel eru  gerđar áćtlanir sem stundum fá heitiđ ,,no-paper" eđa ,,ekki-skýrsla" vegna ţess hve innihaldiđ er viđkvćmt. 

Telegraph birtir leyniplagg frá Brussel ţar sem drög eru lögđ ađ tíu ára áćtlun um samruna Evrópusambandsins er fćlu í sér sáttmálabreytingar til ađ ná fram aukinni miđstýringu á ríkisfjármálum evru-ríkja.

Aukin miđstýring á ríkisfjármálum felur í sér stórfellt afsal á fullveldi til ESB. Ţau tíu ríki sambandsins, sem ekki eiga ađild ađ evru-samstarfinum, munu fyrr heldur en seinna hrökklast úr Evrópusambandinu.


mbl.is ESB og AGS munu styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í Reykjavík er líka stuđst viđ Brusselviđmiđ, ţ.e.a.s. pappírslaus viđskipti.

http://www.ruv.is/frett/felagsbustadir-fa-a-baukinn

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 18.6.2012 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband