Óreiđuríkjum flaggađ í hálfa stöng

Eini ţýski félaginn í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins, Günther Oettinger, er kominn međ brilljant lausn á evru-kreppunni. Í viđtali viđ víđlesnasta dagblađ Ţýskalands, og ţar međ Evrópu, leggur Oettinger til ađ fánar óreiđuríkja sé settir í hálfa stöng á viđurkenndum fánastöđum Evrópusambandsins.

Oettinger, sem fer međ orkumál í Evrópusambandinu og ráđ undir rifi hverju ţar, telur ađ táknrćn niđurlćging ađildarríkja sé lausn á evru-kreppunni.

Mađur skilur ć betur hvers vegna samfylkingarfólk vill endilega inn í ESB - sauđahúsiđ ţar er svo heimilislegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Međ ţessari frétt birtist mynd af húsi ESB í Strassborg. Ţar eru allir fánarinnir í hálfa stöng. Sem er viđeigandi.

Haraldur Hansson, 9.9.2011 kl. 12:58

2 identicon

Kallinn er grínisiti:  Ţetta skrifar Berthold Kohler í faz.net:

http://www.faz.net/artikel/C30089/oettingers-forderungen-auf-halbmast-30683605.html

Svo er hann auđvitađ frćgur fyrir ensku kunnátuna sína:

http://youtu.be/-RrEQ8Ovw-Q 

Hann er frćgur, kallinn, í ţýskalandi.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 9.9.2011 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband