Andstađa viđ ESB-ađild vex, 64.5 prósent á móti

Í könnun sem Capacent-Gallup gerđi fyrir Heimssýn sögđust 64,5 prósent vera andvíg ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en 35,5 prósent fylgjandi, séu ađeins tekin svör ţeirra sem tóku afstöđu međ eđa á móti.

Könnunin byggir á 868 svörum sem aflađ var mánuđina maí, júní og júlí. Spurningin var svohljóđandi: Ertu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu (ESB)?

Í sambćrilegri könnun sem Gallup gerđi fyrir Heimssýn og birt var í júní sögđust 57,3 prósent vera andvíg ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en 42,7 prósent fylgjandi.

Tekiđ héđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband