Landamæri Evrópu

Eftir því sem fólk þekkir betur til Evrópusambandsins verður það tortryggnara á framtíð þess. Hér er saga Evrópu síðustu 500 ára sögð á hálfri annarri mínútu með því að sýna breytingar á landamærum ríkja.

Sjón er sögu ríkari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þetta er fróðlegt en pólland hefir verið þurkað ú mörgum sinnu á þessu tímabili.

Valdimar Samúelsson, 7.1.2011 kl. 13:52

2 identicon

Og þá gleimir maður því, sem öllu máli skiptir.

http://www.euratlas.net/history/europe/1/index.html

Svona var heimurinn árið 1, og eftir það sjáum við á korti Evrópu hvernig heimurinn og mannkynið hefur smám saman upplýsts í samband með að Evrópa þróast. Og það er fyrir tilstilli þessarar þróunar, að fólk hefur nóg að borða í dag.

Hrikalegt hvernig Evrópa hefur farið heiminn.  Eins og tildæmis Azteka, að hafa "þurrkað" þetta fólk af kortinu, sem var svo saklaust að það skar hjartað út úr konum og börnum, til að þókna guðunum.

Baráttan sem hefur verið í Evrópu, er vegna þess að fólk hefur verið að þróast.  Þróunin fleytir okkur áfram, og gefur okkur klæði, hlýju og mat. En það veldur líka árekstrum við aðra sem ekki eru jafn sinnit á þróun, og vilja halda áfram að lifa í kuldahrollinum, klæðalausir og gefa skít í hvort nóg sé fyrir alla, á meðan þeir hafa nóg sjálfir.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband