Ólafur Ragnar hraunar yfir ESB-Samfó

Ávarp forseta lýðveldisins við þingsetningu var samfelld árás á allt það sem Samfylkingin stendur fyrir í pólitík. Ekki nóg með að hann ræddi mest um utanríkissamskipti við Rússa og Kínverja og sterka landapólitíska stöðu Íslands heldur klykkti hann út með kröfu til þingmanna að sýna samstöðu.

Þjóðarviljinn á að ráða för, sagði forsetinn. Engum þarf að dyljast að Ólafur Ragnar telur þingvilja í engu samræmi við þjóðarvilja.


mbl.is Reyndi á grundvöll stjórnskipunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Var hann ekki líka með þeim orðum að gefa Jóhönnu séns til að skila umboðinu, áður en að hann bjargaði þjóðinni, eina ferðina enn og beitti 24. greininni?

Kristinn Karl Brynjarsson, 1.10.2010 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband