Krugman: Ísland rústar kreppuríki ESB

Nóbelsverđlaunahafinn í hagfrćđi Paul Krugman vekur athygli á ţví í dálk sínum í New York Times ađ Ísland međ sína krónu og fullveldi óskert gengur mun betur ađ sigrast á efnahagsvandanum en kreppuríkjum Evrópusambandsins Eistlandi, Lettlandi og Írlandi.

Kreppan á Íslandi var dýpri og erfiđari en á byggđu bóli, segir Krugman. Hann ţakkar sjálfstćđum gjaldmiđli og óhefđbundnum úrrćđum ađ Íslendingum tókst betur upp en ESB-ríkjum ađ takast á viđ kreppuna.

Fullvalda Ísland međ eigin mynt er hornsteinn byggđar hér á landi. Ţađ sjá allir nema Samfylkingin og fámenn auđrónadeild sjálfstćđismanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Grein Krugman er fyrir margra hluta sakir merkileg. Frjálshyggjan og einkavćđing bankanna eru ađ hans mati helstu ástćđur kreppunnar. Sú ţróun til vaxandi ójafnrar tekjudreifingar sem einkenndi allt valdaskeiđ Davíđs Oddssonar nćr hámarki á árunum fyrir hrun. Ţau 1% sem hafa hćstar tekjur taka sífellt meira til sín. (heiđar már fékk tćpar 900 milljónir eitt áriđ!)En af hverju sleppur ísland tiltölulega vel ađ mati krugmans? krónan er látin falla gífurlega sem slćr á eftirspurn eftir erlendri vöru og ţjónustu.Einnig er komiđ á ströngum gjaldeyrishöftum til ađ torvelda fjármagnsflutninga eđa gera ţá dýrari. ţetta er rétt en ekki nein ný sannindi. Frjálst fall krónunnar ţýđir auđvitađ frjálst fall kaupmáttar. Erlendar skuldir rjúka upp ađ sama skapi. Atvinnuleysiđ helst hins vegar tiltölulega lítiđ. Páll nokkur Vilhjálmsson hefur hugsanlega lesiđ greinina og skiliđ hana sínum skilningi og dregiđ af henni sínar ályktanir. ţađ mun ekki trufla nokkurn mann.En gaman vćri ađ fá ađ vita hverjir eru auđ-rónarnir í flokknum.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 16:56

2 identicon

http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/sagan-komin-hringinn

Björn Ívar (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband