Ríkisstjórnin á öngvan vin

Samtök atvinnulífsins ţvo hendur sínar af ríkisstjórninni og Alţýđusambandiđ heggur til stjórnarinnar. Í skođanakönnun mćlast óvinsćldir ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. meiri en hrunstjórnar Geirs H. Haarde. Ríkisstjórn međ ţjóđina og helstu hagsmunasamtök á móti sér er ekki líkleg til ađ koma málum fram.

Í ljósi ţess ađ efnahagslífiđ er ekki í jafn djúpum öldudal og óttast var, fjármál ríkisins ögn betri en vonir stóđu til og endurreisn bankanna virđist í höfn er nokkurt afrek af hálfu ríkisstjórnarinnar ná ţessum hćđum óvinsćlda.

Í meginatriđum eru tvćr ástćđur fyrir óvinsćldum ríkisstjórnarinnar. Í fyrsta lagi tćkifćrismennska Samfylkingarinnar og í öđru lagi hroki Steingríms J. Tćkifćrismennskan kemur fram í ESB-umsókninni, sem átti ađ leysa flest vandamál, og hrokinn í Icesave-málinu ţar sem Steingrímur J. hafnađi leiđ samstöđu og ćtlađi ađ keyra handónýtan samning ofan í kokiđ á ţjóđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhanna setur nýtt met međ ađ vera sá stjórnmálamađur sem nćr ađ vera ábyrgastur fyrir sennilega 2 verstu og óvínsćlustu ríkisstjórnum fyrr og síđar.

Geri ađrir betur.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.3.2010 kl. 15:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband