Samfylking og Vg vilja Ísland í Stór-Evrópu

Eina leiđin til ađ bjarga Evrópusambandinu er ađ setja saman Stór-Evrópu. Leiđandi stjórnmálamenn í álfunni eru sammála um ađ samruni sé eini valkosturinn viđ upplausn.

Hér á Íslandi eru tveir flokkar, Samfylkingin međ afgerandi hćtti en Vg í hljóđi, hlynnt stefnu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur um ađ Íslandi skuli inn í Evrópusambandiđ.

Engin umrćđa fer fram innan ţessara flokka um gjörbreytta stöđu ESB. Vinstriflokkarnir vilja enn ađ Ísland verđi hjálenda Stór-Evrópu.


mbl.is Samţykki meiri samruna eđa hćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvöföld ástćđa Illuga ađ segja af sér

Ráđherrar verđa ađ hafa eldtraust einkafjármál. Án ţeirrar forsendu eiga ţeir ekkert erindi í stjórnarráđiđ ađ taka ákvarđanir um opinber fjármál.

Ráđherrar eiga ađ gera skýran mun á einkamálum sínum og opinberum málum. Til einkamála teljast bestu vinir.

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra er međ allt niđur um sig í einkafjármálum. Hann tilkynnir í einkaviđtali ađ hann hafi tekiđ besta vin sinn, Hauk Harđarson, međ sér til Kína ađ opna dyr fyrir fyrirtćki Hauks. Besti vinurinn er líka leigusali Illuga; bjargađi ráđherra međ ţví ađ kaupa íbúđina ţegar ráđherra var kominn ađ fótum fram fjárhagslega.

(Ţađ er aukaatriđi í málinu ađ bestu vinir sem rukka fyrir vinargreiđa eru ekki ýkja góđir vinir).

Illugi ćtti ađ segja af sér sem ráđherra í ríkisstjórn Íslands. Međ ţví ađ sitja áfram grefur hann undan tiltrú ţjóđarinnar á stjórnmál. Ríkisstjórnin og Sjálfstćđisflokkurinn gjalda fyrir ţađ ađ Illugi sitji áfram.   


mbl.is Bćtir örugglega ekki stöđu mína segir Illugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband