Landafrćđi og saga trompa stjórnmál

Á síđustu 100 árum eru öll ríki á meginlandi Evrópu búin ađ gera innrás í nágrannaríki, orđiđ fyrir innrás eđa byltingu - oft var allt ţrennt hlutskipti Evrópuríkis á meginlandinu. Í ţví ljósi er skiljanlegt fylgi viđ yfirţjóđlegar stofnanir, eins og Evrópusambandiđ, á meginlandinu.

Bretaland á hinn bóginn er eyja sem varđ síđast fyrir innrás fyrir ţúsund árum, í lok víkingaaldar ţegar afkomendur Göngu-Hrólfs í Normandí gerđust herrar Englands undir forystu Vilhjálms sigurvegara.

Bretar líta á meginland Evrópu sem uppsprettu ásćkins valdbođs, fyrst konungar Spánar og Frakklands síđar Napoleón, ţá Hitler og núna Evrópusambandiđ.

Á ţess leiđ er greining dálkahöfundarins Bruce Andersson á stöđu Bretlands í Evrópusambandinu. Greiningin er ein af mörgum sem útskýrir ţađ sem margir telja óhjákvćmilegt; ađ Bretland sé á leiđinni úr Evrópusambandinu.

Ef Bretland á litla samleiđ međ Evrópusambandinu sökum landafrćđi og sögu ţá er Ísland enn fjćr ţví ađ eiga erindi inn í félagsskap meginlandsríkjanna.


ESB-Össur verđur Kínasinni

Össur Skarphéđinsson hratt ótímabćrri ESB-umsókn úr vör í utanríkisráđherratíđ sinni. Jafnframt hélt hann áfram vinnu viđ gerđ fríverslunarsamnings viđ Kína. ESB-ađild og fríverslun viđ Kína er mótsögn sökum ţess ađ Evrópusambandiđ sér um fríverslunarsamninga fyrir hönd ađildarríkja sinna.

Ef Ísland yrđi ađili ađ Evrópusambandinu yrđi ađ segja upp fríverslunarsamningi viđ Kína. En sé mark takandi á fyrrum utanríkisráherra er ESB-umsóknin dauđ og grafin. Össur er búinn ađ gefa ESB-ađild upp á bátinn og mćrir Kína í bak og fyrir.

Mannréttindasinnum í Samfylkingunni hlýtur ađ vera skemmt.


Bloggfćrslur 29. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband