Hvađa hagsmuni ber Illugi fyrir brjósti?

Hvorki foreldrar né nemendur knýja á um styttingu náms til stúdentsprófs. Enda vita flestir foreldrar og allir nemendur ađ hćgt er ađ ljúka náminu á ţrem árum og jafnvel skemmri tíma, sé áhugi og námsgeta fyrir hendi.

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra berst hvorki fyrir hagsmunum foreldra né nemenda í ţráhyggjukenndum tilraunum ađ ţvćla inn í kjarasamninga viđ kennara efnisatriđum sem lúta ađ styttingu náms.

Hvađa hagsmuni ber menntamálaráđherra fyrir brjósti? Hann sagđist fá hugmyndir sínar um styttingu náms til stúdentsprófs frá Samtökum atvinnulífsins. 

Síđan hvenćr vita Samtök atvinnulífisins eitthvađ um skólamál?


mbl.is „Ţýddi ađ ég leiddist út í pönk og pólitík“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Húsgögn og blađamennskan á Vísi

Bćndasamtökin lánuđu Heimssýn húsgögn og ţví ćttu ţau ađ styrkja bónda í málaferlum. Á ţessa leiđ er málflutningsblađamennska á Fréttablađinu Vísi.

Höfundur fréttarinnar, Jakob Bjarnar, hlýtur nćst ađ bera niđur á sveitarfélög sem t.d. styrkja íţróttastarf og krefjast ţess ađ ţau styrki einnig ţá íbúa sem standa í málaferlum.

Á Fréttablađinu Vísi  helgar tilgangurinn međaliđ. Allir andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu eru sjálfkrafa skotmörk útgáfunnar.


RÚV-einelti frá Bjarna Ben. yfir á Sigmund Davíđ

RÚV gefur tóninn í vinstrieineltisumrćđunni. Í rúman hálfan mánuđ var Bjarni Benediktsson skotspónn RÚV sem klippti til viđtöl svo ađ formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra virtist einarđur ESB-sinni.

RÚV snýr sér nú ađ Sigmundi Davíđ og býr til frétt um ađ Sigmundur Davíđ sé ekki nógu duglegur ađ sitja undir rćđum ţingmanna stjórnarandstöđunnar.

Og ţađ er eins viđ manninn mćlt; álitsgjafar og spunaliđar vinstrimanna stökkva á skotleyfi RÚV og segja forsćtisráđherra týndan. Ţegar líđur á daginn mun sorpveita vinstrimanna fylla umrćđutorgin međ sögum af ţessum vođalega forsćtisráđherra sem situr ekki og stendur eins og stjórnarandstađan vill. 


Ögmundur styđur Dögun, hafnar Nöttz-VG

Uppstokkun á vinstri vćng stjórnmálanna er í farvatninu eftir ađ ţungavigtarmađur úr borgarpólitík VG, Ţorleifur Gunnlaugsson, tók ađ sér forystu í Dögun. Ögmundur Jónasson ţingmađur VG og fyrrum ráđherra styđur Ţorleif en ekki nöttz-femínistavćng VG sem Sóley Tómasdóttir stýrir.

Ţorleifur og Ögmundur eru andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og sem slíkir fulltrúar langrar hefđar innan róttćkra vinstrisjónarmiđa sem tvinnar saman fullveldi og félagslegu réttlćti. Nöttz-VG er á hinn bóginn undirlagt herskáum femínisma í bland viđ sértrúarsinna međ Brunsselátrúnađ. Helsta kosningamál Nöttz-VG til ţessa er stóra húsgagnamáliđ á skrifstofu Heimssýnar.

VG verđur vettvangur uppbrots á vinstri vćng stjórnmálanna sökum ţess ađ innan flokksins eru öfl sem til langs tíma eru andstćđur í íslenskum stjórnmálum. Fullveldi og félagslegt réttlćti eru forgangsmál annars hópsins en hinn hópurinn byggir á sértrúarstefnu femínista og ESB-sinna.

 


Bloggfćrslur 19. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband