Ţriđjudagur, 29. desember 2009
Vegvísir til framtíđar
Borgarskipulagsumrćđa á Vesturlöndum gerir heimarćktun hátt undir höfđi. Fólksfćkkun víđa í Evrópu leyfir ađ borgarland sé tekiđ undir kálgarđa. Heimarćktun er hagkvćmari, mengar minna og stuđlar ađ fjölbreytni.
Reykvískir sauđfjárbćndur eru í senn arfleifđ liđins tíma og bođberar nýsköpunar. Hollur er heimafenginn baggi er speki i dag eins og fyrrum.
Borgaryfirvöld eru ágćtlega međ á nótunum og úthlutuđu síđast liđiđ vor grćnmetisgörđum til ţeirra er vildu hafa.
![]() |
Reykvískar kindur í ástarbríma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.