Norskt nei viđ ESB styrkist

Norđmönnum sem hafna ađild landsins ađ Evrópusambandinu fjölgar. Samkvćmt nýrri skođanakönnun eru 49,2 prósent Norđmanna andvíg ađild en 38,8  prósent eru hlynnt. Frá síđustu mćlingu hafa fullveldissinnar í Noregi styrkt sig um nćrri ţrjú prósentustig.

Samfellt í 57 mánuđi hafa mćlingar sýnt ađ Norđmenn eru andvígir ađild. Ţjóđaratkvćđi hefur í tvígang veriđ haldiđ um inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ, 1972 og 1994, og í bćđi skiptin fellt.

Íslenskir ađildarsinnar létu í ljós von um ađ Norđmenn myndu hugsa sér til hreyfings viđ umsókn Íslands í sumar. Norđmenn hafa ţvert á móti styrkst í ţeirri trú ađ ţjóđinni sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins. Ţar fylgja Norđmenn fordćmi Íslendinga sem hafa aldrei látiđ sér til hugar koma ađ sćkja um ađild - fyrr en međ Samfylkingarsumarstórslysinu 16. júlí.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ tíđindi, góđur pistill, Páll !

Jón Valur Jensson, 22.12.2009 kl. 02:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband