Viðskiptavildin átti að kveikja aðvörunarljós

Skráð viðskiptavild íslenskra fyrirtækja var komin úr öllu korti löngu fyrir hrun. Hér er færsla skrifuð í mars 2007 um 421 milljarð króna viðskiptavild í fyrirtækjum skráðum í Kauphöllina.

Eftirlitsaðilar sáu í gegnum fingur sér og fjölmiðlar voru á framfæri þeirra auðmanna sem skrúfuðu upp vitleysuna.

Til að kóróna heimskuna voru hér á landi rithöfundar sem sérstaklega mærðu ,,sjálfstæðustu menn Íslands," útrásarmennina sem gerðu fjárhagslegt strandhögg heima og erlendis.

Við verðum lengi enn að glíma við timburmenn hrunsins.


mbl.is Flett ofan af íslensku aðferðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góður pistill kæri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.12.2009 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband