Grein Williams um frábćra hćfileika Jóns Ásgeirs

Um miđjan mars 2007 birtist grein í Morgunblađinu eftir Frank Williams eiganda samnefnds liđs í kappaksturskeppni Formúlu 1. Greinin var mćrđarrulla um Jón Ásgeir Jóhannesson Baugsstjóra. Ţar segir m.a. ađ

"...ađ íslenska ţjóđin geti notiđ hinna frábćru hćfileika sem Jón Ásgeir býr yfir."

Jón Ásgeir ţurfti bćđi fyrr og síđar á ađkeyptu lofi ađ halda. RÚV segir frá ţví ađ reikningurinn fyrir ţessi greinarskrif sé tveir milljarđar og ţrotabú Glitnis á ađ borga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband