Valdabarátta í Brussel

Dálkahöfundurinn Karlamagnús á Economist bloggar um valdabaráttu í Brussel í framhaldi af gildistöku Lissabonsáttmálans. Utanríkisþjónustan sem lafði Ashton stýrir þykir einum of höll undir framkvæmdastjórnina, að margra áliti. Evrópuþingið fékk víðtækari heimildir frá og með 1. desember og fulltrúar ýmissa þjóðríkja ekkert ýkja kátir með það.

Hérer bloggið sem gefur hugboð um valdakima Brussel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi risaeðla deyr bráðum út Páll, þá getum við haldið áfram með að þróa opin og lýðræðisleg þjóðfélög á nýnan leik !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband