Föstudagur, 18. desember 2009
Valdabarátta í Brussel
Dálkahöfundurinn Karlamagnús á Economist bloggar um valdabaráttu í Brussel í framhaldi af gildistöku Lissabonsáttmálans. Utanríkisţjónustan sem lafđi Ashton stýrir ţykir einum of höll undir framkvćmdastjórnina, ađ margra áliti. Evrópuţingiđ fékk víđtćkari heimildir frá og međ 1. desember og fulltrúar ýmissa ţjóđríkja ekkert ýkja kátir međ ţađ.
Hérer bloggiđ sem gefur hugbođ um valdakima Brussel.
Athugasemdir
Ţessi risaeđla deyr bráđum út Páll, ţá getum viđ haldiđ áfram međ ađ ţróa opin og lýđrćđisleg ţjóđfélög á nýnan leik !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 18.12.2009 kl. 14:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.