Mánudagur, 30. nóvember 2009
Jólakreppan 2009 og Credit-Anstalt '31
Kreppur eiga til ađ skella á ţegar síst varir. Ţegar Vesturlönd eru í nokkrar vikur búin ađ kjamsa á jákvćđum vísbendingum um vöxt verđur sprungin fasteignabóla í arabísku smáríki til ađ setja allt á annan endann.
Lehman brćđur hrundu fyrir rúmu ári, íslensku bankarnir mánuđi síđar og alţjóđakerfiđ lék á reiđiskjálfi. Eftir áramót komst á ró og bjartsýni tók ađ gćta síđsumars og í haust. Dubai gćti sett allt á annan endann.
Í síđustu kreppu sem breytti heiminum hrundi verđbréfamarkađurinn í New York í október 1929. Hálfu öđru ári síđar var óţekktur banki í Austurríki, Credit-Anstalt, gjaldţrota og hratt af stađ atburđaráđs sem víđast er kölluđ kreppan mikla.
Sögulegar endurtekningar koma í tilbrigđum.
Fall á mörkuđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.