Fimmtudagur, 26. nóvember 2009
Stjórn í andstöđu viđ ţjóđarhagsmuni
Ríkisstjórnin er ekki virđi Icsave-frumvarpsins. Forsćtisráđherra getur ekki međ góđu móti sagt ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna sé mörg hundruđ milljarđa króna virđi. Ríkisstjórnin reynir ađ ţjösna ótćku frumvarpi í gegnum ţingiđ til ađ bjarga eigin skinni. Frostiđ sem Jóhanna vísar í er samfylkingarfrost sem mun ríkja í flokknum falli ríkisstjórnin.
Er ekki kominn tími, Ögmundur?
Frostavetur falli Icesave | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nú er kominn tími á ađ standa upp frá tölvunni og gera eitthvađ í ţágu landsins.
Allir ađ mćta á austurvöll á laugardag!
Geir (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 18:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.