Laugardagur, 14. nóvember 2009
Risarækjueldi og REI
Pólitískir vafagemsar og spilltir embættismenn hafa gert að Orkuveitu Reykjavíkur að eymdarbúllu með því að veita milljörðum króna í ruglrekstur. Í leiðinni átti að veita milljónum til vafagemsana, útrásarvini þeirra og efri lög stjórnenda OR.
Spillingarsaga OR er í flestu ósögð. Táknmynd sögunnar er sjálft monthúsið, höfuðstöðvarnar.
Hætta á greiðslufalli OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verðugt verkefni fyrir blaðamenn að skoða spillingasögu orkuveitunnar.
Ætli hún hafi ekki byrjað með R listanum
þór t (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.