Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Heimsveldi og bílarisar
Obama hringdi í Merkel í Ţýskalandi og sagđist ćtla ađ samhćfa bandaríska hagsmuni viđ ţýska í Opel-deilunni. Í austri gnístir Pútín tönnum og finnst Bandaríkin hafa gefiđ Rússum fingurinn. Gamall spunakarl Blairs, Mendelson núverandi viđskiptaráđherra Bretlands, er fremur jákvćđur enda engilsaxnesk samvinna Bretum hugţekk.
Bílarisinn GM, sem bandaríska ríkiđ á ađ stórum hluta, ćtlađi ađ selja Vauxhall-verksmiđjurnar sínar í Bretlandi og Opel-fabrikkurnar í Ţýskalandi en hćtti skyndilega viđ.
Hér er áhugaverđ umfjöllun um deiluna sem stefnir Atlantshafsviđskiptum í vođa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.