Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Hverjir okra?
,,Vísbendingar eru einnig um ađ gengislćkkunin hafi ađ einhverju leyti smitast út í verđlag heimavöru sem ćtti ekki ađ verđa fyrir beinum gengisáhrifum," ađ ţví er segir í Peningamálum.
Á hversdagsmáli ţýđir ţetta ađ einhver fyrirtćki hafi hćkkađ verđ á innlendri vöru í skjóli gengislćkkunar.
Hverjir gćtu ţađ veriđ?
![]() |
Minna dregiđ úr einkaneyslu en búist var viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bb . . bba . . bankar?
Rí . . rí . . ríkiđ?
Bb . . bbb . . bóbóbó . . Baug . . nei . . Beygur?
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2009 kl. 16:16
The usual suspect.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 5.11.2009 kl. 16:37
Jón Násker, Hagar og ţeirra hlandsjoppur.
Óli (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.