Miđvikudagur, 4. nóvember 2009
Kunningjaţjóđfélagiđ og útrásin
Kunningjaţjóđfélagiđ var til fyrir daga útrásar og hruns. Víst er ađ smćđ ţjóđfélagsins er hluti af skýringunni á fjármálaóförum síđustu missera, svona eins og súrefni er partur af eldsvođa, en ţađ er ekki skýringin međ ákveđnum greini.
Hruniđ og ađdragandi ţess er fjölţátta. Ţeir sem ćtla ađ kenna smćđ íslensks ţjóđfélags um hörmungarnar verđa ađ benda á stćrri ţjóđfélög ţar sem spilling ţrífst ekki og engin saga er af efnahagskreppum og óáran.
Og ţađ er einfaldlega ekki hćgt.
![]() |
Hafa hređjatök á bönkunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.