Fimmtudagur, 29. október 2009
ESB-áróđur undir dulnefni
Eiríkur Bergmann Einarsson er hvađ ötulastur áróđursmanna fyrir Evrópusambandsađild Íslendinga og tvöfaldur í rođinu samkvćmt bloggaranum Hauki Nikulássyni sem afhjúpađi ađ Eiríkur Bergmann skrifar undir dulnefninu Jón Gunnar Sigvaldason.
Ađildarsinnar hafa löngum ýkt rökin fyrir inngöngu Íslands í ESB. Ţegar ţeir skálda líka upp nöfn til ađ fjölga í hópi ađildarsinna er fokiđ í flest skjól.
Athugasemdir
Ţú titlar ţig blađamenn.
Vćri ţá ekki rétt ađ ţú nefndir líka ađ Eiríkur neitar ţessum ásökunum?
Ţađ ţćtti mér a.m.k. dćmi um eđlilega "blađamennsku".
Matthías Ásgeirsson, 29.10.2009 kl. 17:01
Ég efa ađ Páll líti svo stórt á sig ađ hann tali um sig í fleirtölu ;)
Ţess utan hefur ekki borizt nein yfirlýsing frá Eiríki vegna málsins mér vitanlega, ađeins hefur birzt stuttaraleg umfjöllun í slúđurdálki Dv.is ţar sem Eiríkur er sagđur koma af fjöllum vegna málsins. Orđalagiđ er nokkuđ sérstakt:
"Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöđumađur Evrópurćđaseturs á Bifröst, mun koma af fjöllum varđandi ásakanir Eyjubloggarans Hauks Nikulássonar sem ber Eirík ţeim sökum ađ tjá sig undir fölsku nafni í netheimum. Bloggarinn segist hafa rakiđ IP-tölu sem ,,Jón Gunnar Sigvaldason" tjáđi sig undir til Eiríks Bergmanns. Ţá ýjar hann ađ hugsanlegum landráđum Eiríks. Sjálfur mun Eiríkur ekkert kannast viđ máliđ. Jafnframt heyrist ađ hann muni líklega kanna réttarstöđu sína í framhaldinu."
Ţađ er greinilega ekki um stađfestar fréttir ađ rćđa ţarna.
Hjörtur J. Guđmundsson, 29.10.2009 kl. 17:15
Er ţađ ekki eina leiđin? Ofvirkir menn međ oftrú á sjálfa sig verđa ađ fá útrás fyrir athöfnina. Sumir gera allt til ađ smćkka landiđ sitt.
Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 29.10.2009 kl. 21:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.