Miðvikudagur, 28. október 2009
Evrópskar bankareglur óviðunandi
Á ráðstefnu í Dublin var rætt um evrópskt regluverk fyrir banka. Stefan Ingves seðlabankastjóri Svía taldi einsýnt að endurskoða þyrfti regluverkið, sérstaklega með tilliti til fjölþjóðlegrar bankastarfsemi. Áður hafa komið fram sambærileg sjónarmið í Economist og víðar.
Ísland ætti að doka við með uppgjör á Icesave-reikningum Landsbankans. Þegar samstaða næst um nýtt regluverk er komin viðurkenning á göllum regluverksins sem leyfði íslenskum einkabanka að ryksuga upp sparifé í útlöndum. Ábyrgðin á ekki að lenda öll á Íslendingum.
Hérer umfjöllun Irish Times.
Athugasemdir
Nei, ábyrgðin er örugglega ekki öll okkar og á þ.a.l. ekki að lenda á okkur.
ElleE (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.